
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegs sumars.
Þessa dagana er unnið að því að skipuleggja hvernig starfsemin fari fram eftir að dregið verður úr takmörkunum á samkomum 04.maí.
Forstöðumenn munu upplýsa hlutaðeigandi eins fljótt og kostur er.
Við tökum sumrinu fagnandi.