
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra jóla, farsældar á nýju ári og færir þakkir fyrir það liðna.
Í ljósi nýjustu takmarkana af Covid-19 faraldrinum þá er skipulagning sóttvarnarhólfa í vinnu og virkni í vinnslu þar sem fjölga verður sóttvarnarhólfum.
Opnunartími vinnustaða Áss í Ögurhvarfi og Stjörnugróf eru sem hér segir og á sama tíma er verslunin Ásar opin frá 09.00 – 15.30.
23.desember – opið
24.desember – lokað
27.desember – opið
28.desember – opið
29.desember – opið
30.desember – opið
31.desember – lokað
03.janúar -opið