Skip to main content
search
0

    Það er mikilvægt fyrir Ás styrktarfélag að þú gerist félagsmaður.
    Með því styður þú við aukin tækifæri fólks með fötlun.

    Fjöldi félagsmanna skiptir máli því það eykur vægi okkar og atkvæðisrétt innan samtaka sem Ás styrktarfélag á aðild að s.s. ÖBÍ réttindasamtök og Landssamtökin Þroskahjálp

    Á aðalfundi þann 19. mars 2025 var samþykkt að tveir aðilar úr sömu fjölskyldu greiði aðeins eitt félagsgjald. Annar aðilinn skráir sig fyrir árgjaldinu og getur um leið skráð nafn og kennitölu fjölskyldumeðlims í viðbótaraðild.

    Félagið er opin einstaklingum sem vilja stuðla að framgangi allra hagsmunamál er varða fólk með fötlun. Horft er sérstaklega til þeirra sem tengjast félaginu í gegnum þjónustunotendur þess. Nýir félagar öðlast kosningarrétt einum mánuði eftir inngöngu og kjörgengi þegar þeir hafa átt félagsaðild í eitt ár.

    Við hvetjum þig til þess að ganga til liðs við Ás styrktarfélag.
    Vinsamlega fylltu út eftirfarandi form:

    ____________________________________________________________________________________________________________________________________

    Tengsl við félagið:

    ____________________________________________________________________________________________________________________________________

    Hér fyrir neðan má skrá aðila innan sömu fjölskyldu í viðbótaraðild

    ____________________________________________________________________________________________________________________________________

    Tengsl við félagið: