
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Ögurhvarfi miðvikudaginn 19.maí kl 17.00.
Eins og fram hefur komið eru félagsmenn velkomnir á staðinn en hafa sömuleiðis möguleika á því að tengjast inn á fundinn í gegnum Zoom með því að ýta á þennan hlekk.
Ef tæknileg vandræði koma upp er velkomið að senda tölvupóst á tora@styrktarfelag.is