Í september 2022 var tekin fyrsta skóflustungan að Brekkuási 2, íbúar fluttu inn í nóvember 2023. Um er að ræða íbúðakjarna með sjö íbúðum fyrir fatlað fólk ásamt starfsmannarými og er heildarstærð húsnæðisins um 590 fm.
Í september 2022 var tekin fyrsta skóflustungan að Brekkuási 2, íbúar fluttu inn í nóvember 2023. Um er að ræða íbúðakjarna með sjö íbúðum fyrir fatlað fólk ásamt starfsmannarými og er heildarstærð húsnæðisins um 590 fm.