Í apríl 2012 var tekin fyrsta skóflustungan að íbúðakjarna við Lautarveg 18. Heimilið opnaði í september rúmu ári síðar og var byggt eftir endurbættri teikningu af heimilinu í Langagerði. Sex íbúðir eru í húsinu.
Í apríl 2012 var tekin fyrsta skóflustungan að íbúðakjarna við Lautarveg 18. Heimilið opnaði í september rúmu ári síðar og var byggt eftir endurbættri teikningu af heimilinu í Langagerði. Sex íbúðir eru í húsinu.