
Þær fréttir bárust okkur úr Garðabæ að bólusetning við Covid-19 væri hafin í íbúðakjarnanum í Unnargrund.
Hér má sjá myndir af hjúkrunarfræðingum frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins bólusetja Soffíu.
Ánægjulegt að ljúka árinu með jákvæðri frétt sem gefur okkur öllum von um að fljótlega komi betri tíð.
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.