
Á síðasta föstudag klæddust starfsmenn Stjörnugrófar og Áss vinnustofu bleiku. Það gerðu þeir, eins og svo margir aðrir vinnustaðir, til að vekja athygli á öllum þeim konum sem hafa greinst hafa með krabbamein þeim til stuðnings og samstöðu.
Stemningin var frábær en hér má sjá nokkrar myndir sem voru teknar.
Bleikur dagur 2021
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.