
Í haust fór af stað nýtt verkefni í samstarfi við Rauða krossinn.
Verkefnið felur í sér störf í verslunum Rauða krossins í Mjódd og á Hlemmi og skrifstofustörf í höfuðstöðvunum í Efstaleiti. Þar vinna starfsmenn Áss samhliða sjálfboðaliðum ýmis verk.
Myndirnar sem fylgja fréttinni eru af Sindra og Helgu að störfum í verslun Rauða krossins í Mjódd.
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.