Í byrjun júní fóru starfsmenn frá Stjörnugróf í hina árlegu veiðiferð í Elliðaárnar í boði Stangveiðifélags Reykjavíkur og Orkuveitunnar.
Ferðin lukkaðist vel í alla staði og færum við Stangaveiðifélaginu og OR bestu þakkir fyrir gott boð.
Ás styrktarfélag | Ögurhvarf 6, 203 Kópavogur | Sími 414-0500 | Kt.630269-0759 | Rkn nr. 052 – 26 - 4270 | Opið milli kl. 8:00 - 15:30 | Persónuverndaryfirlýsing | Jafnlaunavottun | Skilmálar vefverslunar