
Á morgun, 02.apríl, er Alþjóðadagur einhverfunnar og þeim degi ætlum við að fagna með því að klæðast bláu og kaupa blátt.
Starfsmenn verslunarinnar Ásar vekja athygli á deginum með því að týna til nokkra bláa hluti sem eru til sölu.
Með því að versla við verslunina Ása tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu. Verið velkomin til okkar í Ögurhvarf 6 milli 09.00 og 16.00.