
Ás styrktarfélag hélt uppá 60 ára afmæli félagsins með margvíslegum hætti á árinu 2018.
Félagið stóð fyrir útgáfu myndarinnar Sjáumst, við héldum formlega afmælisveislu í mars, grill í júní, bingó í nóvember og lokuðum árinu á alþjóðadegi fatlaðra í desember.
Heilmargar skemmtilegar myndir voru teknar sem hægt er að skoða með því að ýta hér