Skip to main content
search
0

Veðurviðvörun 31.01.2025

Auðlesinn texti: Vinnustaðir félagsins eru opnir á morgun föstudag 31.janúar, en það er vont veður og við biðjum fólk um að fara varlega.

30.01.2025

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veður viðvörun fyrir fyrir höfuðborgarsvæðið föstudag 31.janúar.

Samkvæmt veðurfræðingi má gera ráð fyrir suðaustan 15-23 metrum á sekundu með vinhhviður að 35-40 m/s við fjöll.

Vegfarendur eru beðnir um að fara varlega og fylgjast vel með færð.

Við hvetjum fólk til að fara ekki út í tvísýnt veður en vinnustaðir félagsins verða opnir.

Eldri fréttir frá félaginu