Skip to main content
search
0

Lýsing: Í Tón-leik leikum við okkur með tóna og hljóð. Við spinnum og spilum saman á hljóðfæri okkar eigin tónlist og annarra. Við syngjum með undirleik hópsins skemmtilega tónlist.   

Fjöldi í hóp:  6 – 7  

Staður:  Tónstofa Valgerðar, Stórhöfða 23, 110 Reykjavík (gengið inn á jarðhæð að norðanverðu). 

Tími: Mánudaga kl. 9:45 – 10:30 eða kl.10:45 – 11:30 

Tímabil 1: Mánudagurinn 5. janúar – 16. febrúar 2026 (7 skipti)

Tímabil 2: Mánudagurinn 2. mars  – 27. apríl 2026 (7 skipti)

Verð: upplýsingar um verð kemur síðar