Lýsing: Við búum til ný kerti úr gömlum kertum. Við hreinsum gömul kerti. Við bræðum kertin. Við búum til kubba og setjum í mót. Allir geta verið með.
Fjöldi í hóp: 2
Staður: Ögurhvarf 6, svæði 2
Tími: Þriðjudagar eftir hádegi kl. 13.30 – 15.30 eða föstudagar fyrir hádegi kl. 9 – 11
Tímabil 1: 20. janúar – 27. febrúar 2026
Tímabil 2: 7. apríl – 15. maí 2026 (frí 24. apríl)