Nýlega var gefinn út Handbók um Þjónandi leiðsögn fyrir starfsfólk Áss styrktarfélags.
Þjónandi leiðsögn er hugmyndafræði sem miðar að því að bæta líf og líðan starfsmanna, bæði fatlaðra og ófatlaðra. Þjónandi leiðsögn byggir á kærleiksríkri nálgun. Hún snýst um að mynda tengsl, skapa öryggi og bæta samskipti
Mentorahópur Áss og Trausta Júlíusson sáu um efnisval en hönnun og umbrot var í höndum Vilborgar Önnu Björnsdóttur.
Handbókina er hægt að finna hér og jafnframt kynna sér sögu Þjónandi leiðsagnar hjá Ási frá árinu 2017.