Hjálpartæki sem styðja við sjálfstæði fólks

Hjálpatækjarmiðstöð TR (HTM) og Ás styrktarfélag störfuðu saman að verkefni um notkun hjálpartækja til að styðja fólk með þroskahömlun til sjálfstæðis á heimilum sínum.  Verkefnið var að frumkvæði HTM í tilefni af ári fatlaðra. Tilgangur var að kanna þörf og gagnsemi ákveðinna hjálpartækja.

 

Prófuð voru minnis- og öryggishjálpartæki og merkibúnaður sem auðveldar þátttakendum að framkvæma athafnir daglegs lífs og stuðla að sjálfstæði þeirra. Samantekt og niðurstöður voru unnar af HTM.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.