Nýliðafræðsla

Styrktarfélagið, Svæðisskrifstofur Reykjavíkur og Reykjaness eru með fræðslu fyrir sumarstarfsfólk dagana  5. og 6.júní  á Grand Hótel. (sjá dagskrá)

 

Hægt er að ná í glærur frá fyrirlestrum hér fyrir neðan:

 

1.  Fjárreiður þjónustunotenda og heimilisrekstur sumarf 0607

2.  fræðsla fyrir sumarstarfsfólk 2006

3.  Hvað felst í að vinna með fötluðum sumarfr 0607

4.  Nýliðafræðsla 2007 ÞÞ

5.  Siðareglur svæðisskrifstofa sumarfr 0607

6.  Stoðþjónusta sumarfr 0607

7.  Sumarstarfsfólk 2007 Sallý

8.  Sumarstarfsmenn 0607 Lone-fiskurinn

 

 

 

Lesa meira []

Vel lukkuð námsferð

Dagana 18.- 21. apríl 2007 dvaldi starfsfólk Lyngáss í Cambridge í Bretlandi í þeim tilgangi að kynna sér málefni barna með fötlun þar í landi. Starfsfólkið heimsótti hinar ýmsu stofnanir, þar á meðal listasmiðju, dagvistun, framhaldsskóla og grunnskóla.

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira []

Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi

Tækifæri og tálmar

 

Kynning á niðurstöðum rannsóknar R.K.H.Í sem unnin var að beiðni

Landssamtakanna Þroskahjálpar og náði til leikskóla, grunnskóla, og framhaldsskóla

 

23. maí 2007 kl. 13.00 – 16.00

 í Skriðu Kennaraháskóla Íslands

Lesa meira []

Hvað viltu gera í sumarfríinu?

Frábært og hæft starfsfólk. Spennandi og skemmtileg dagskrá

Í sumar eru 3 valkostir í boði:

 

1. Vikudvöl í Munaðarnesi 22. - 29. júní

2. Svíþjóð/Kaupmannahöfn 30. júní - 7. júlí / 7. júlí - 14. júlí

3. Ferð til Þýskalands eða Ítalíu um mánaðarmótin júní - júlí.

 

Umsóknarfrestur er til 28. apríl og umsóknum verður svarað fyrir 1. maí

Upplýsingar veitir Guðrún Hallgrímsdóttir , þroskaþjálfi

netfang: gunnahall@gmail.com  

sími:  843 0777

Lesa meira []

Styrktarfélagið fær styrk úr Menningarsjóði Landsbankans

Þann 11. apríl síðastliðinn veitti Menningarsjóður Landsbankans Styrktarfélaginu styrk að upphæð 1000.000 kr. Stjórn Menningarsjóðsins ákvað að tileinka úthlutun ársins þeim 75 málefnum og félögum sem eru í þjónustunni "Leggðu góðu málefni lið" í Einkabanka og Fyrirtækjabanka Landsbankans.

 

 

Lesa meira []

Tækifæri fyrir alla

Þróunarverkefni Styrktarfélags vangefinna um breyttan lífsstíl hjá einstaklingum með þroskahömlun tekur á einu helsta heilsufarsvandamáli í Evrópu, offitu.

Lesa meira []

Félaginu berst arfur

Félaginu hefur borist arfur eftir Ásrúnu Einarsdóttiur sem andaðist 2. október 2005. Að auki afhenti KB banki upphæð til viðbótar arfinum sem Búnaðarbanki Íslands skuldbatt sig á sínum tíma til að greiða í minningu hjónanna Arons Guðbrandssonar og Á…

Lesa meira []

Félaginu færðar gjafir

Lionsklúbburinn Freyr gaf nú í vor margar góðar gjafir til sambýla félagsins. Sambýlið í Lálandi fékk sófaborð, sófa og sjónvarp, Víðihlíð 5 fékk eldhúsborð og stóla, Víðihlíð 7 DVD spilara, sjónvarp og sjónvarpsskáp, Víðihlíð 9 hljómflutningstæki o…

Lesa meira []

Eykt styrkir Styrktarfélag vangefinna


Eykt ehf. hefur á undanförnum árum látið fé af hendi rakna til ýmissa félaga og félagasamtaka í þjóðfélaginu, s.s. íþróttafélaga og annarra sem stuðla að ýmsum framfaramálum í samfélaginu.

Lesa meira []

Gjöf til Lyngáss

Fyrirtækið ECC og Umhyggja afhentu dagheimilinu Lyngás kínverskan nuddstól að gjöf, stóllinn er hannaður með forna kínverska nuddhefð að leiðarljósi.

Lesa meira []

Pizzapartí í Ási

 

Boðið í pitsupartí | Starfsmenn vinnustofunnar Ás í Brautarholti kættust vel á dögunum þegar forráðamenn BM ráðgjafar ehf. komu færandi hendi í hádeginu fyrir skömmu með pitsur og gos fyrir starfsfólkið og bréfabrotvél fyrir vinnustofuna. …

Lesa meira []

Haust 2005

 

 

Enn er sumar í lofti þó við sjáum merki haustsins víða.  Fallin laufblöð, skólarnir byrjaðir, uppskerutíminn að ná hámarki og vetrarstarfsemi að fara á fullt skrið.

 

Við bjóðum starfsmenn velkomna til starfa eftir sumarfrí og þ…

Lesa meira []

Gestir frá Mozambiuque

Mánudaginn 23.maí fengum við góða gesti í heimsókn í Lækjarás.  Þau komu alla leið frá

                                                     

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.