Aðalfundur Áss styrktarfélags
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 25.mars kl 17.00 í Ögurhvarfi 6.
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 25.mars kl 17.00 í Ögurhvarfi 6.
Í smiðjunni er unnið í leir, mósaík, myndlist og ýmsu fleira en hér má sjá nokkrar myndir sem hafa verið teknar á síðustu dögum af því starfi sem þar fer fram.
Landsamtökin Þroskahjálp ásamt embætti landlæknis og heilbrigðis-ráðuneytinu bjuggu til nýja kynningu á auðlesnu máli um Covid-19.
Hér er hægt að skoða myndir sem við tókum í gær - þar sem sumir mættu með hattinn en aðrir í búning og allir í stuði.
Oddfellow stúka númer 18, Ari fróði, I.O.O.F. gaf í lok árs 2020 tæki í Stjörnugróf sem munu nýtast starfsmönnum Bjarkaráss og Lækjaráss vel bæði í vinnu og virkni
Lionsklúbburinn Ægir gaf Ási styrktarfélagi baðlyftur í Bjarkarás vorið 2020.
Þriðjudaginn 26.janúar fór fram netráðstefna vegna Nord+verkefnisins Frelsi til að velja. Iðunn Árnadóttir tók þátt fyrir hönd Áss.
Virknihópar í Vinnu og virkni fara einn af öðrum af stað á nýju ári.
Við höfum tekið jólin niður og erum tilbúin í þorrann og hvetjum alla til að koma, versla vörur og gleðja bóndann (eða bara sjálfa/-n sig) með fallegri gjöf og styðja um leið við að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu