Fréttir úr gróðurhúsinu
Hér eru grænar og vænar fréttir úr gróðurhúsinu
Hér eru grænar og vænar fréttir úr gróðurhúsinu
Nú höfum við úthlutað í vinnu-og virknihópa sem hefjast eftir sumarfrí
Starfsmenn Áss gerðu sér dagamun - hér má sjá myndir
Árgjöld ættu nú að birtast félagsmönnum Áss í heimabönkum þeirra og haldast þau óbreytt, 3500 krónur.
Frá öllum í Ási styrktarfélagi
Markaðurinn okkar var vel sóttur og hér má skoða myndirnar
Hér má sjá myndir frá heilsuviku og veiðiferð hjá starfsmönnum í Stjörnugróf
Hér má sjá nýjar vörur sem verða á útimarkaðnum
Fimmtudaginn 10.júní milli 13.00 og 15.30 verður útimarkaður við Ögurhvarf 6.
Á þriðjudag tóku gildi nýjar sóttvarnarreglur sem gilda til 16.júní. Grímuskylda er enn óbreytt á vinnustöðum félagsins þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra nálægðarmörk.
63. aðalfundur félagsins var haldinn miðvikudaginn 19. maí í Ögurhvarfi og jafnframt streymt í gegnum fjarfundarforritið Zoom
Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 19.maí kl 17.00 í Ögurhvarfi en félagsmenn geta sömuleiðis tengst inn á fundinn í gegnum Zoom
Miðvikudaginn 11.maí fór fram netráðstefna vegna Nord+verkefnisins Frelsi til að velja. Sigfús Svanbergsson tók þátt fyrir hönd Áss.
Við minnum félagsmenn á aðalfund félagsins sem verður haldinn á miðvikudaginn 19.maí kl 17.00 í Ögurhvarfi 6.
Við höfum gert okkar besta til að halda úti fjölbreyttri dagskrá í vinnu og virkni. Covid hefur áhrif og stundum til góðs.
Á morgun er sumardagurinn fyrsti, þá er við hæfi að óska öllum gleðilegs sumars.
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra páska.
Lokað verður fimmtudaginn 25.mars frá 08.00-12.00 í Lækjarás, Bjarkarás og Ási vinnustofu.
Fyrir 63 árum var Ás styrktarfélag stofnað
Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem fyrirhugaður var fimmtudaginn 25.mars vegna gildandi takmarkana á samkomum.