Áramótakveðja og myndir frá desember mánuði í Stjörnugróf
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegs árs með von um bjartari tíma á nýju ári.
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegs árs með von um bjartari tíma á nýju ári.
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra jóla
Ás styrktarfélag og Seltjarnarnes hafa gert með sér viljayfirlýsingu um samstarf um rekstur búsetukjarna sem nú rís við Kirkjubraut 20.
Laugardaginn 11.desember verður þriðja og síðasta helgaropnun í Versluninni Ásum frá kl 12.00 -16.00
Í ár áttu Lyngás, Bjarkarás, Lækjarás og Ás vinnustofa öll afmæli
Laugardaginn 04.desember verður önnur helgaropnun í Versluninni Ásum frá kl 12.00-16.00
Laugardag 27.nóvember verður opið í Versluninni Ásum frá kl 12.00-16.00
Vegna sóttvarnartakmarkana hefur verið ákveðið að halda ekki stóran jólamarkað í ár. Í stað þess verða jólaopnanir í versluninni okkar í Ögurhvarfi 6 nokkra daga fram að jólum.
Í tengslum við Nord+ verkefnið Frelsi til að velja (e. Freedom of my choice) komu gestir í heimsókn frá sveitafélaginu Jelgava í Lettlandi
Í dag tóku gildi nýjar sóttvarnarreglur. Grímuskylda, 1 metra fjarlægðartakmörk og í vinnu og virkni verða aftur tekin upp sóttvarnarhólf.
Hryllilega var gaman hjá okkur á hrekkjavökunni
Hér eru myndir frá bleika deginum á vinnustöðum félagsins
Þá hefur fræðsluáætlun fyrir starfsmenn félagsins verið sett á netið
Takk fyrir góðar móttökur
Hér má sjá úrval af því sem er til sölu
Hér má sjá myndir úr ferðinni
Allir velkomnir - með því að versla lífrænt ræktað grænmeti og matjurtir
tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.
Takið frá fimmtudaginn 26.ágúst milli 13.00-15.30
Hér má sjá myndir frá því þegar skellt var í vettvangsferð í Gerðarsafn, sumargrill og kubb
Starfsfólk í Stjörnugróf gerði sér dagamun.