Gleðileg jól !
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Það var jólapeysudagur í Ási vinnustofu í dag og margir tóku daginn alla leið
Skóræktarfélag Kópavogs gaf Ási styrktarfélagi jólatré.
Króm kom og rokkaði inn jólin með okkur í Ás og við dönsuðum af okkur skónna og sungum með
Starfsmenn Störnugrófar héldu hátíðlega jólastund í síðustu viku.
Við hvetjum alla til að gera sér ferð í verslunina Ásar í Ögurhvarfi 6 og kaupa síðustu jólagjafirnar. Verslunin Ásar er opin frá 9.00-16.00 alla virka daga.
Börnin á leikskóladeildinni Lyngás í Bjarkarási héldu jólastund og aðventukaffi í vikunni.
Ás styrktarfélag fékk að gjöf stórt og mikið verk sem var sett upp í matsalnum í Ögurhvarfi. Listamaðurinn, Þorvaldur Jónsson, gaf verkið og þökkum við honum kærlega fyrir.
Föstudaginn 07.desember var haldið jóla bingó í Stjörnugróf.
Lionsklúbburinn Ægir gaf rausnarlega gjöf til Áss styrktarfélags í sumar
Mánudaginn 3.desember var haldið upp á alþjóðadag fatlaðs fólks í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp og Átak félag fólks með þroskahömlun.
Í dag er alþjóðadagur fatlaðra og er honum fagnað út um allan heim.
Eins og áður var jólamarkaður Ás styrktarfélags afar vel heppnaður, það var margt um manninn og við þökkum fyrir stuðninginn.
Jólamarkaður Áss styrktarfélags í dag
Hér er hægt að lesa jóla fréttabréf til félagsmanna Áss styrktarfélags
Jólamarkaður Ás verður haldinn fimmtudaginn 29.nóvember
Við erum komin í jólaskap
Félögum í Ási styrktarfélagi, starfsmönnum, íbúum og aðstandendum þeirra var boðið í Afmælis-Bingó í Ögurhvarfinu.
Stjörnugrófin á vinninginn í hrekkjavökuskreytingum og -búningum í ár!