Lyngás
Í desemberpistli Lyngáss má sjá svipmyndir frá fjölbreyttri dagskrá í aðdraganda jóla.
Í desemberpistli Lyngáss má sjá svipmyndir frá fjölbreyttri dagskrá í aðdraganda jóla.
Í dag má sjá margar flottar jólapeysur í Ögurhvarfinu
Hljómsveitin Króm hélt uppi stuðinu á jólarokki ársins.
Starfsmenn Smíkó heimsóttu Sæbjörgina, slysavarnarskóla sjómanna á dögunum.
Jólabingó var í Grófinni í síðustu viku. Hjördís Geirs og Hafmeyjurnar komu og sungu fyrir starfsfólk.
Verkefnið í Smiðjunni í dag er að skreyta piparkökur.
Í dag er rautt þema í Ögurhvarfinu.
Það var góð þátttaka á jólamarkaðinum í gær.
Það er komið að þessu! Markaðurinn verður í dag í Ögurhvarfi 6 kl. 15 - 18.
Verið velkomin.
Nú er allt að verða klárt fyrir markaðinn, enda opnar hann klukkan þrjú í dag!
Málþing um samstarfsverkefnið DigiPower var haldið um helgina. Félagið átti þar fulltrúa.
Nú er undirbúningur á fullu fyrir jólamarkaðinn á fimmtudag.
Undirbúningur fyrir jólamarkaðinn 30. nóvember er í fullum gangi á vinnustöðum félagsins.
Fréttapistill vikunnar í Stjörnugróf.
Það hafa verið skemmtilegir dagar undanfarið í Stjörnugrófinni.
Í gær var tekin fyrsta skóflustungan að nýjum búsetukjarna í Garðabæ.
Í dag er hrekkjavakan eins og landsmenn vita sjálfsagt.
Það var heldur óhugnanlegt um að litast í Stjörnugrófinni í gær.
Nú er fyrsti fréttapistill vetrarins frá Grófinni kominn í hús.