Öskudagurinn var haldin með hefðbundnum hætti á Lyngási, hér eru yngstu krakkarnir með aðkeyptu fótboltastelpunni og bakaranum :)
Leikræn tjáning á Lyngási
Harpa Arnardóttir leikkona byrjaði sl. föstudag með námskeið sem felur í sér upplifun og skynjun í augnablikinu.
Gott hjá þér! er kennsluefni í ákveðniþjálfun sem eflir sjálfstraust og er ætlað fagfólki sem vinnur með fólki með þroskahömlun. Fræðsluefnið nýtist jafnt unglingum sem fullorðnum.
Gott hjá þér! heitir á frummáli ThumbsUp! og hefur hlotið góðan orðstýr og verið margendurútgefið í Bretlandi. Efnistökin í bókinni byggjast á að þátttakendur taka þátt í fjölmörgum og skemmtilegum verkefnum, æfingum og hlutverkaleikjum, sem styrkja sjálfstraust og auka hæfileika til að verða ákveðnari og takast á við þær áskoranir sem fólk stendur oft frammi fyrir við ýmsar athafnir daglegs lífs.
I. vinningur: VW Polo að andvirði kr. 2.600.000. kom á miða númer 7568
II.vinningur: Heimilistæki frá Smith & Norland að andvirði kr. 240.000. hver vinningur.
1437 - 1624 - 3070
5710 - 7417 - 12686
15996 - 16935 - 17264
19032
Félagið þakkar veittan stuðning
Lækjaráspósturinn fyrir desember er kominn út, endilega smellið á myndina til að nálgast hann.