Árleg veiði í Elliðaánum
Starfsmenn í Bjarkarás og Lækjarás veiddu í boði Stangveiðifélags Reykjavíkur og Orkuveitunnar
Starfsmenn í Bjarkarás og Lækjarás veiddu í boði Stangveiðifélags Reykjavíkur og Orkuveitunnar
Frá öllum í Ási styrktarfélagi
Hún er staðsett í Ögurhvarfi 6, opin alla virka daga frá 09.00-15.30
Í tengslum við Nord+ verkefnið Frelsi til að velja (e. Freedom of my choice) komu gestir í heimsókn frá Maarja Küla.
Stjórn Áss í samstarfi við starfsfólk félagsins stóðu fyrir sumarhátíð í Ögurhvarfi í byrjun júní
Starfsmenn á svæði 3 í Ási vinnustofu skelltu sér í vorferð í keilu.
Fimmtudaginn 02.júní bjóðum við alla velkomna á Pop-up markað
Í apríl mánuði fékk Ás styrktarfélag heimsókn frá góðum gestum frá Jaunuoliu Dienos Centras
Hér má lesa frétt um stöðu mála í Project search verkefninu
13 nýjir mentorar útskrifaðir og áframhald á innleiðingarnámskeiðum.
Árgjöld hafa verið stofnuð og birtast í netbanka félagsmanna. Við þökkum góðar undirtektir við greiðslu þeirra.
Miðvikudaginn 6. apríl fór fram úrslitakeppnin í spilakeppni Áss vinnustofu. Þá var loks hægt að fá úr því skorið hver stóð upp sem sigurvegari í spilakeppninni árið 2021.
Hér má lesa upplýsingar um það sem fór fram á aðalfundi félagsins í síðustu viku.
Fyrir 64 árum var félagið stofnað
Hér eru myndir frá öskudeginum
Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 23.mars kl 17.00 í Ögurhvarfi 6.
Þroskahjálp bjó til frétt um Covid
Sóttvarnarráðstöfunum verður aflétt á miðnætti en við höfum ennþá varann á næstu tvær vikur.
Við gerum ráð fyrir hvassviðri og ófærð á morgun en vinnustaðir félagsins verða opnir.
Í morgun tók Ás styrktarfélag á móti styrk frá Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Styrkurinn er veittur til að styðja félagið í því að innleiða og koma af stað verkefninu Project SEARCH.