Áramótakveðjur og myndir frá Stjörnugróf
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegs nýs árs með jólalegum myndum frá Stjörnugróf
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegs nýs árs með jólalegum myndum frá Stjörnugróf
Þær ánægjulegu fréttir bárust okkur úr Garðabæ að bólusetning við Covid-19 væri hafin í íbúðakjarnanum í Unnargrund.
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra jóla
Þriðjudaginn 22.desember verður opið frá 09.00-18.00.
Laugardaginn 19.desember verður opið frá 12.00 - 16.00.
Fimmtudaginn 17.desember verður opið frá 09.00-18.00.
Þriðjudaginn 15.desember verður opið frá 09.00-18.00.
Laugardaginn 12.desember verður opið frá 12.00-16.00
Opnunartími verslunarinnar verður lengdur í desember.
Sóttvarnaraðgerðir sem tóku gildi hafa verið framlengdar til 09.desember og því höldum við áfram því skipulagi sem hefur verið á vinnustöðum félagsins.
Fyrir tveimur dögum voru 49 ár frá opnun Bjarkarás.
Á miðvikudag taka í gildi sóttvarnarráðstafanir sem gilda á vinnustöðum og heimilum Áss til 02.desember.
Í september fóru Katrín Anna og Atli Már á vinnustofu í stafrænni sögugerð og útbjuggu sínar sögur.
Við gripum tækifærið fegins hendi og settum upp hræðilegar skreytingar og klæddumst hryllilegum búningum í tilefni hrekkjavökunnar seinasta föstudag.
Nú eru að taka gildi hertari reglur varðandi samkomur fólks til að hefta útbreiðslu Covid-19.
Í sumar voru gerðir nýir samningar við Kópavog, Mosfellsbæ og Reykjavík um þjónustu við 6 ungmenni. Þau voru að ljúka framhaldsskóla í vor og eru því að stíga sín fyrstu spor á vinnumarkaði.
Sýningin mun standa fram til 13.nóvember og er opin eftir samkomulagi
Á morgun er fyrsti vetrardagur. Starfsmenn gróðurhússins hafa verið að ganga frá og undirbúa komu vetrar.
Í dag eru 39 ár frá opnun Áss vinnustofu og Lækjaráss.
Starfsemin verður með óbreyttu sniði áfram og vel hefur gengið