Happdrætti

2019

Árið 2019 tók stjórn Áss ákvörðun um að hætta með árlegt happdrætti félagsins.

Ástæðan er fyrst og fremst sú að tekjurnar af því hafa dregist saman ár frá ári.

 

Horft er til þess að þróa aðrar fjáröflunarleiðir sem verða kynntar árið 2020.

 

Happdrættið á sér langa sögu með félaginu og var ein af fjáröflunarleiðunum frá upphafi. Félagsmenn hafa ætíð verið dyggir stuðningsmenn ásamt fjölda fyrirtækja sem hafa styrkt félagið með kaupum á happdrættismiðum.

 

Við færum ykkur bestu þakkir fyrir og vonum að félagsmenn og aðrir taki vel í nýjar fjáröflunarleiðir.

 

2018

Árlega er dregið í happdrætti Áss styrktarfélags. Útdrátturinn fer fram í gegnum Sýslumann höfuðborgarsvæðisins. Stuðningur þeirra sem taka þá hafa gert félaginu kleift að sinna frumkvöðlastarfi allt frá stofnun þess 23. mars 1958.

 
Verðið á þátttökumiða eru 1500 kr og hægt er að nálgast þá á skrifstofu Ás, í gegnum netfangið styrktarfelag@styrktarfelag.is eða í lausasölu hjá sölumönnum. 

 

Dregið er 24.desember ár hvert og tölurnar birtar fyrir 10.janúar ár hvert. Vinningarnir eru skattfrjálsir og skal vitja þeirra innan árs. Hægt er að fá frekari upplýsingar í gegnum 414-0515

 

 

Vinningar í happdrætti Áss styrktarfélags

 

  2018

 

 

 

 1. vinningur: Opel Crossland X innvation, sjálfskiptur að verðmæti Kr. 3.720.000.

Miði númer 15491

 

2. - 8. vinningur: Heimilistæki frá Ormsson að andvirði       

 kr 200.000.  hver vinningur.   

 

Miðar númer 12328, 19126, 2717, 5064, 5675, 5432 og 7379

 

  Félagið óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakkar veittan stuðning.

 

 

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.