Aðalfundur Áss styrktarfélags

Fréttamynd - Upphropun

 

Ás styrktarfélag heldur aðalfund sinn miðvikudaginn

23. mars 2022 kl. 17:00 í  Ögurhvarfi 6  Kópavogi.

Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta.

 

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Viðurkenningar fyrir 25 ára starfsaldur.

Afhending viðurkenningarinnar Viljinn í verki.

Kynning á Project Search.

Kaffiveitingar.

 

 Stjórnin

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.