Áramótakveðja og myndir frá desember mánuði í Stjörnugróf
Í síðustu frétt ársins birtum við ykkur myndir af jólalegu uppábroti frá hefðbundnum störfum í Stjörnugróf.
Með myndunum færir Ás styrktarfélag öllum óskir um gleðilegt ár með von um bjartari tíma á nýju ári.
Desember í Stjörnugróf (1)
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.