Bleikur dagur í Stjörnugróf og Ási vinnustofu

Fréttamynd - Smidja4

Á síðasta föstudag klæddust starfsmenn Stjörnugrófar og Áss vinnustofu bleiku. Það gerðu þeir, eins og svo margir aðrir vinnustaðir, til að vekja athygli á öllum þeim konum sem hafa greinst hafa með krabbamein þeim til stuðnings og samstöðu. 

 

Stemningin var frábær en hér má sjá nokkrar myndir sem voru teknar.

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.