Pop-up markaður í Ögurhvarfi

Fréttamynd - Pop Up Utimarkadur 2021 2 003

Fimmtudaginn 10.júní milli 13.00 og 15.30 verður útimarkaður við Ögurhvarf 6. 

 

Þar verður selt handverk unnið í Ási vinnustofu, Bjarkarási, Lækjarási og Smíkó og grænmeti úr gróðurhúsinu. Við bjóðum gamlar gersemar en sömuleiðis nýjar vörur sem við höfum gert á síðustu mánuðum. 

 

Með þvi að versla á útimarkaði Áss tryggið þið að fólk með fötlun hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu - allir velkomnir.

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.