Árgjald til félagsmanna

Fréttamynd - As Styrktarfelag Merki

Við þökkum góðar undirtektir við greiðslu árgjalda sem hafa verið send í heimabanka félagsmanna. Seðlar verða ekki sendir út eins og fyrri ár. 

 

Félagið er opið einstaklingum sem stuðla vilja að framgangi allra hagsmunamála skjólstæðinga þess. Fjöldi félagsmanna skiptir máli hvað varðar áhrif Áss vegna aðildar að Öryrkjabandalaginu og Þroskahjálp. 

 

Félagsgjaldið var ákveðið af aðalfundi í maí og helst óbreytt, 3500 krónur. 

 

Við viljum hvetja alla áhugasama um skrá sig í félagið - það er hægt að gera með því að ýta hér 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.