Frestun aðalfundar fram til 19.maí

Fréttamynd - Upphropun (1)

Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem fyrirhugaður var fimmtudaginn 25.mars vegna gildandi takmarkana á samkomum.

 

Nýr fundartími er miðvikudagur 19. Maí. Fundurinn hefst kl. 17.00 og verður haldinn í Ögurhvarfi 6

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.