Myndir úr verslun og páskakveðjur
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra páska.
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra páska.
Lokað verður fimmtudaginn 25.mars frá 08.00-12.00 í Lækjarás, Bjarkarás og Ási vinnustofu.
Fyrir 63 árum var Ás styrktarfélag stofnað
Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem fyrirhugaður var fimmtudaginn 25.mars vegna gildandi takmarkana á samkomum.
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 25.mars kl 17.00 í Ögurhvarfi 6.
Í smiðjunni er unnið í leir, mósaík, myndlist og ýmsu fleira en hér má sjá nokkrar myndir sem hafa verið teknar á síðustu dögum af því starfi sem þar fer fram.