Kóróna-veiran Covid-19 á auðlesnu máli - ný útgáfa

Fréttamynd - Covid 19 A Audlesnu Mali 2Utgafa

Landsamtökin Þroskahjálp ásamt embætti landlæknis og heilbrigðis-ráðuneytinu bjuggu til nýja kynningu á auðlesnu máli um Covid-19. 

 

Allir eiga rétt á að fá góðar og réttar upplýsingar

 

Ef þú ýtir á þessa línu þá getur þú lesið kynninguna

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.