Kóróna-veiran Covid-19 á auðlesnu máli - ný útgáfa
Landsamtökin Þroskahjálp ásamt embætti landlæknis og heilbrigðis-ráðuneytinu bjuggu til nýja kynningu á auðlesnu máli um Covid-19.
Landsamtökin Þroskahjálp ásamt embætti landlæknis og heilbrigðis-ráðuneytinu bjuggu til nýja kynningu á auðlesnu máli um Covid-19.
Hér er hægt að skoða myndir sem við tókum í gær - þar sem sumir mættu með hattinn en aðrir í búning og allir í stuði.
Oddfellow stúka númer 18, Ari fróði, I.O.O.F. gaf í lok árs 2020 tæki í Stjörnugróf sem munu nýtast starfsmönnum Bjarkaráss og Lækjaráss vel bæði í vinnu og virkni
Lionsklúbburinn Ægir gaf Ási styrktarfélagi baðlyftur í Bjarkarás vorið 2020.