Frelsi til að velja - ráðstefna á netinu
Þriðjudaginn 26.janúar fór fram netráðstefna vegna Nord+verkefnisins Frelsi til að velja. Iðunn Árnadóttir tók þátt fyrir hönd Áss.
Þriðjudaginn 26.janúar fór fram netráðstefna vegna Nord+verkefnisins Frelsi til að velja. Iðunn Árnadóttir tók þátt fyrir hönd Áss.
Virknihópar í Vinnu og virkni fara einn af öðrum af stað á nýju ári.
Við höfum tekið jólin niður og erum tilbúin í þorrann og hvetjum alla til að koma, versla vörur og gleðja bóndann (eða bara sjálfa/-n sig) með fallegri gjöf og styðja um leið við að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu
© Ás styrktarfélag | Ögurhvarf 6, 203 Kópavogur | Sími 414-0500 | styrktarfelag@styrktarfelag.is | Opið er kl. 8:30 - 15:30 | Persónuverndarstefna
Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).