Staðan á sóttvarnaraðgerðum

Fréttamynd - IMG 8518

Á miðvikudag taka gildi breytingar á sóttvarnarreglum sem munu gilda til 2.desember.

 

Enn um sinn verða 10 manna samkomutakmarkanir.

 

Vinnustaðirnir okkar munu því halda áfram að starfa eftir skipulagi sem miðast við það.

 

Heimsóknartakmarkanir á heimilunum gilda áfram.

 

Áfram er grímuskylda á heimilum og vinnustöðum félagsins. 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.