Bjarkarás átti afmæli 18.nóvember

Fréttamynd - Kaka (1)

Fyrir tveimur dögum voru 49 ár frá því að fyrstu einstaklingarnir sóttu þjónustu í húsnæði Bjarkarás, þann 18.nóvember 1971. Á næsta ári má því gera ráð fyrir afmælisfögnuði þegar við höldum upp á 50 ára afmæli Bjarkarás og 40 ára afmæli Áss vinnustofu og Lækjaráss.

 

Í upphafi fór starfsemin í Bjarkarás af stað til að taka við sem vinnustaður fyrir þá sem höfðu verið í Lyngási.  

 

Í tilefni dagsins fengu allir köku en starfsemin var með hefðbundnu sóttvarnarsniði. Því bíðum við spennt eftir næsta ári, en það gera vafalaust fleiri.  

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.