Bjarkarás átti afmæli 18.nóvember
Fyrir tveimur dögum voru 49 ár frá opnun Bjarkarás.
Fyrir tveimur dögum voru 49 ár frá opnun Bjarkarás.
Á miðvikudag taka í gildi sóttvarnarráðstafanir sem gilda á vinnustöðum og heimilum Áss til 02.desember.
Í september fóru Katrín Anna og Atli Már á vinnustofu í stafrænni sögugerð og útbjuggu sínar sögur.
Við gripum tækifærið fegins hendi og settum upp hræðilegar skreytingar og klæddumst hryllilegum búningum í tilefni hrekkjavökunnar seinasta föstudag.