Haustmarkaður gróðurhússins í Ási vinnustofu

Fréttamynd - 1

Við þökkum frábær viðbrögð við fyrri haustmarkaðinum okkar við gróðurhúsið í Stjörnugróf í síðustu viku. Pokarnir seldust upp, geri aðrir betur. 

 

Við erum að undirbúa seinni markaðinn. Bjóðum starfsmenn og aðstandendur í Ási vinnustofu velkomin við innganginn í Ögurhvarfi milli 13.00 og 15.00 fimmtudaginn 03.september og minnum alla á gæta vel að sóttvörnum og fjarlægðarviðmiðum. 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.