Haustmarkaðurinn heppnaðist vel

Fréttamynd - FB IMG 1590496915509

Starfsmenn gróðurhússins sendir sínar bestu kveðjur og þakka fyrir góðar viðtökur á breyttum haustmarkaði. Allir virtu 2 metra regluna og margir létu sjá sig.

Það verður spennandi að sjá hvað verður á næsa ári en þá verður vonandi meiri markaðsstemning og fleiri vörur seldar.

Við minnum á að með því að versla vörur úr gróðurhúsi eða frá félaginu þá tryggið þið að fólk með fötlun hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.