Sóttvarnarráðstafanir vegna Covid19
Seinustu þrjár vikur hefur starfsemi félagsins hlýtt gildandi takmörkunum Almannavarna. Við gerum ráð fyrir að svipað fyrirkomulag verði áfram.
Seinustu þrjár vikur hefur starfsemi félagsins hlýtt gildandi takmörkunum Almannavarna. Við gerum ráð fyrir að svipað fyrirkomulag verði áfram.
Á síðustu vikum hafa orðið nokkrar breytingar á verkefnum stjórnenda í Vinnu og virkni.
Í dag var tilkynnt hver væri næsti listamaður listahátíðarinnar List án landamæra
Starfsmenn gróðurhússins sendir sínar bestu kveðjur og þakka fyrir viðtökur á breyttum haustmarkaði.
Haustmarkaður gróðurhússins fyrir starfsmenn og aðstandendur í Ási vinnustofu verður haldinn í Ögurhvarfi fimmtudaginn 03.september.