Hertar sóttvarnarráðstafanir vegna Covid-19
Í ljósi aðstæðna verða breytingar á starfsemi félagsins frá og með morgundeginum 31.júlí.
Í ljósi aðstæðna verða breytingar á starfsemi félagsins frá og með morgundeginum 31.júlí.
Í sumar höfum við sinnt vinnunni vel og sömuleiðis brotið upp á daginn með því að gera okkur stuttar ferðir á hina ýmsu staði. Hér getið þið skoðað myndir.
Allt er í blóma í gróðurhúsinu og ræktun lífræns grænmetis og matjurta gengur stórvel.
Þrátt fyrir sumar og sól þá erum við enn að framleiða. Verið velkomin í Verslunina Ása, alla virka daga milli 09.00-15.30.
Margir þekkja til Helgu Hjörleifsdóttur starfsmanns á leikskóladeildinni Lyngás. Nýlega birtist viðtal við hana í tímariti Sameykis.