Sumarið er komið og við fórum í veiði

Fréttamynd - Veidi7

Fimmta árið í röð bauð Stangveiðifélag Reykjavíkur og Orkuveitan starfsmönnum í Stjörnugróf í Elliðaárnar og í þetta skiptið bar vel í veiði því það komu 2 silungar á færið. 

 

Eins og sést á myndunum þá nutu starfsmenn veiðinnar, veðursins og veitinganna og færum við bestu þakkir fyrir.

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.