Leiðbeiningar vegna heimsókna á heimili á tímum Covid-19

Fréttamynd - Unnargrund

Í ljósi þess að smit hafa aukist, bæði innanlands og með farþegum sem koma erlendis frá þá viljum við koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri. 

 

Fólk sem hefur verið erlendis er beðið um að heimsækja ekki íbúa á heimili fyrr en 14 dögum eftir komu til landsins. Þetta á einnig við um þá sem hafa fengið neikvæðar niðurstöðu úr sýnatöku við landamæri. 

 

Fólk sem finnur fyrir flensulíkum einkennum og þeir sem hafa sem hafa umgengist einstaklinga með smit eiga að ekki að heimsækja íbúa.

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.