Áminning

Fréttamynd - Upphropun (1)

Við minnum félagsmenn á aðalfund félagsins sem verður haldinn á morgun þriðjudag 26.05. kl 17.00 í Ögurhvarfi 6.

 

Á fundinum verða gildandi tilmæli heilbrigðisráðherra virt. Fundurinn verður haldinn í rými þar sem hægt er að framfylgja bæði 2 metra fjarlægðarreglu og að hámarki munu 50 manns koma saman. Ef fjöldi fundagesta fer yfir 50 manns þá munum við opna önnur rými hússins. 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.