Aðalfundur 2020
62. aðalfundur félagsins hefur farið fram.
62. aðalfundur félagsins hefur farið fram.
Frá og með næstu viku munum við gera enn frekari tilslakanir í sóttvarnarráðstöfunum í Ási vinnustofu, Bjarkarás, Lækjarás og Smíkó.
Guðrún Bergsdóttir útsaumslistamaður og starfsmaður Áss til rúmlega 25 ára verður með einkasýningu á verkum sínum í Safnasafninu í sumar.
Við minnum félagsmenn á aðalfund félagsins sem verður haldinn á morgun þriðjudag 26.05. kl 17.00 í Ögurhvarfi 6.
Lífið hefur tekið breytingum á seinustu dögum og líka hjá okkur á vinnu og virkni starfsstöðvum Áss.
Ákveðið hefur verið að halda aðalfund félagsins þriðjudaginn 26.maí kl 17.00 í Ögurhvarfi 6.