Gleðilegt sumar

Fréttamynd - 41809

Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegs sumars. 

 

Þessa dagana er unnið að því að skipuleggja hvernig starfsemin fari fram eftir að dregið verður úr takmörkunum á samkomum 04.maí. 

 

Forstöðumenn munu upplýsa hlutaðeigandi eins fljótt og kostur er. 

 

Við tökum sumrinu fagnandi.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.