Hvað tekur við 04.maí ?
Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis hafa gefið út leiðbeiningar fyrir velferðarþjónustu um hvernig starfsemi skal háttað eftir 04.maí.
Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis hafa gefið út leiðbeiningar fyrir velferðarþjónustu um hvernig starfsemi skal háttað eftir 04.maí.
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegs sumars
Með vorinu sjáum við fram á bjartari tíma. Við viljum senda kveðjur á allt okkar fólk sem hefur sýnt mikla þolinmæði og skilning við þessar aðstæður.
Trausti Júlíusson þroskaþjálfi fjallar um af hverju þjónandi leiðsögn var innleidd í starfsemi félagsins, hvað hún felur í sér og hvert við stefnum.
Gleðilega páska
Hér eru myndir frá bláum og gulum degi í Ási vinnustofu.
Frétta-stofa RÚV hefur birt fréttir á auðskildu máli í gegnum vef-síðuna sína.