Ás styrktarfélag á afmæli í dag

Fréttamynd - 240 F 114068466 Nau1rjqrtcf6yvb9jxwljtwd7thzch7q

Í dag eru 62 ár frá því að Ás styrktarfélag var stofnað. Á stofnfund félagsins mættu 200 manns sem samþykktu að félagið yrði stofnað með það að markmiði að fræða almenning og eitt af fyrstu verkefnum félagsins var stofnun dagvistunar fyrir börn sem var fyrsti vísirinn að Lyngás.

 

Margt hefur breyst frá stofnun bæði hvað varðar hlutverk og verkefni félagsins en við héldum upp á 60 ára afmælið með pompi og prakt fyrir 2 árum.

 

Hægt er að skoða myndir frá afmælisviðburðum með því að ýta á broskallinn 😀

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.